Hamingjan Þín!

21-dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi

   Watch Promo


HAMINGJAN ÞÍN!

21-Dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi

Vefnámskeið fyrir fólk sem vill;

 • Uppgötva lífsorkuna sína útfrá 3500 ára gömlum kínverskum orkufræðum
 • Skilja betur hvað gefur þér hamingjuna
 • Fá innsýn inní hvaða hlutir það eru sem geta fært þig af leið
 • Fá skýra sýn á hvað það er sem gefur þér gleðina í lífi og starfi
 • Endurvekja gleðina í lífi og starfi

"Lífið er undarlegt ferðalag...." segir í kvæðinu

Það er oft mjög einstaklingsbundið hvað færir okkur hamingjuna.

Á þessari vef-vinnustofu færðu einstakt rými til að skilja hvað gefur þér hamingjuna og lifað, bæði í lífi og starfi, af meiri gleði og lífsfyllingu.

Á einungis 21. dögum sérðu hvað færir þér gleði og lífsfyllingu ásamt einföldum og árangursríkum tólum og tækjum til að viðhalda gleðinni.

EFNI VINNUSTOFUNNAR

 • Lyklarnir 5 að lífsorkunni þinni
 • Hvernig lítur lífsorkan þín út í dag?
 • Hvað færir þér gleðina í lífi og starfi?
 • Hverjir eru brauðmolarnir sem gefa lífsorkunni þinni gleði og lífshamingju?
 • Hamingju-zónið þitt í lífi og starfi

Settu þig í gírinn og leyfðu þér að uppgötva flæðið þitt sem gefur þér hamingjuna.


VIKA 1 - Hvernig lítur gleðin í lífsorkunni þinni út?

 • Hvernig er gleðin að birtast í þeim sem er með mikið af VATNI (WATER) í prófílnum sínum?
 • Hvernig er gleðin að birtast í þeim sem er með mikið af VIÐ (WOOD) í prófílnum sínum?
 • Hvernig er gleðin að birtast í þeim sem er með mikið af ELDI (FIRE) í prófílnum sínum?
 • Hvernig er gleðin að birtast í þeim sem er með mikið af JÖRÐ (EARTH) í prófílnum sínum?
 • Hvernig er gleðin að birtast í þeim sem er með mikið af METAL (METAL) í prófílnum sínum?

VIKA 2 - Hamingju-zónið þitt

Í þessari viku tekur þú sértaka sjálfs-könnun sem vísar þér veginn á það sem gefur þér ástríðu og gleði í hjartað.


VIKA 3 - Hvað getur komið í veg fyrir að þú sért í hamingju-zóninu þínu?

 • Lífsorkan þín (samsetningin sem þú ein/n hefur) getur vísað þér veginn á þá hluti sem geta truflað þig í að vera í þínu hamingju-zóni, flæðinu sem færir þig innri gleði og hamingju.

 • Við getum öll dottið í einhverja drullupytti sem færa okkur frá hamingjunni. Í viku 3 færðu ennþá betri innsýn inní þína pytti og hvað þú getur gert til að vera meðvitaðri um þá og þau áhrif sem þeir hafa á hamingjuna þína í lífi og starfi.

MEIRA UM VEF-VINNUSTOFUNA

 • Vefþjálfun með aðgangi að yfir 20 þjálfunarmyndböndum og vinnublöðum.
 • Þú hefur ótakmarkaðan aðgang að öllu efni s.s. myndböndum og vinnubókum.
 • BÓNUS glaðningur sem bara stækkar og stækkar.
 • Þú lærir þegar þér hentar.
 • Opið 24 klst á sólarhring.__________________________________


Your Instructor


Rúna Magnúsdóttir, Lífsins kúnstner m/meiru
Rúna Magnúsdóttir, Lífsins kúnstner m/meiru

Rúna Magnúsdóttir (eða Rúna Magnús) er stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers, - alþjóðlegur hópur leiðtogaþjálfa. Hún er höfundur bókanna;Branding Your X-Factor - How the Secret to Your Success is Already Right in Front of Your...Tits, og The Story of Boxes, the Good, the Bad and the Ugly

Rúna er meðstofnandi #NoMoreBoxes Movement, vitundarvakning sem beinir spjótum sínum á afleiðingarnar sem það hefur á mannkynið að setja okkur sjálf og aðra inní endalaus box, sbr. 'konur eru þetta... karlar eru hitt'

Rúna er fyrrum varaformaður FKA (Félag Kvenna í Atvinnulífinu) og situr í ráðgjafaráðum alþjóðlegra samtaka leiðtogakvenna s.s. Enterprising Women, Impact Leadership 21.

Rúna er stjórnandi The Change Makers Podcast og hefur unnið með frumkvöðlum, stjórnendum, stjórmálamönnum, leiðtogum og teymum þeirra víða um heim (sjá meira hér).


Course CurriculumFrequently Asked Questions


Hvenær byrjar námskeiðið og hvenær lýkur því?
Þetta vefnámskeið hefst um núna og það þrátt fyrir að sjálft námið tekur 21 dag, þá hefur þú algjöra stjórn á því hversu lengi þú vilt taka það, eða hversu oft þú vilt fara yfir efnið. Þú ræður för.
Hversu lengi hef ég aðgang að þessu efni?
Hvernig hljómar fyrir lífstíð fyrir þig? Eftir að þú ert komin inn hefur þú ótakmarkaðan aðgang að þessu vefnámskeiði eins lengi og þú vilt og á öllum þínum tölvum og tækjum. Einn og sami aðgangurinn fyrir þau öll.
Hvað ef að ég er ekki ánægð/ur með þetta vefnámskeið?
Þetta vefnámskeið er um hamingjuna, og vá, hvað það væri leiðinlegt ef að þú hefðir ekki uppgötvað neitt um þína hamingju. Við viljum allsekki að þú sért ekki hamingjusamur/söm með vöruna. Ef þú ert ekki ánægð/ur, hafðu samband innan 30 daga og við endurgreiðum þér.

This course is closed for enrollment.