Hversvegna einkatími?
- Tækifæri til að fá einkakennslu
- Opna á nýja hugsun
- Fara dýpra ofaní sérvalið efni
- Fá meira út úr vefnámskeiðinu
Undirbúningur að einkafundi
Til að þú fáir sem mest út úr fundinum með Rúnu mælir hún eindregið með eftirtöldu:
- Vera búin/n að hugsa hvaða efni þú vilt skoða dýpra
- Koma þér fyrir á stað þar sem þú færð að vera í friði fyrir öðru áreiti
- Vera með gögnin þín fyrir framan þig og skrifföng til að taka niður punkta
Thanks for submitting your information! Please continue with the checkout process.
Algengar spurningar
Get ég fengið endurgreiðslu ef að ég er ekki fyllilega ánægð/ur með einkatímann?
Ef þú ert ekki fyllilega ánægð/ur með einkatímann viljum við endilega fá að heyra frá þér.
Hvernig bóka ég einkatímann?
Þegar þú gengur frá kaupum á 30-mínútna markþjálfunartíma færðu slóð þar sem þú bókar tímann þinn. Markþjálfunartíminn þinn fer fram á Zoom svæðinu.
Get ég keypt meira en einn 30-mínútna markþjálfunartíma?
Ekki spurning! Ef þú vilt halda þig við 30-mínútna einkatíma þá er þetta besta lausnin. Viljir þú hinsvegar skoða möguleikana á 6 eða 12 mánaða markþjálfunarsamning með Rúnu þá bendum við þér á að hafa samband beint við Rúnu.